Umhverfis og loftslagsmál

  • Frelsisflokkurinn hafnar öllum öfgum í umhverfis og loftslagsmálum.

  • Ísland er og hefur verið til fyrirmyndar í umhverfis og loftslagsmálum og viljum vera þar áfram. F styður því í eðlilegum áföngum orkuskipti þjóðarinnar og vill ábyrga og skynsama stefnu á okkar forsendum sem miðar við hagsmuni og þarfir íslensku þjóðarinnar.

  • Flokkurinn vill nú þegar afturkalla allar óábyrgar alþjóðlegar fjárskuldbindingar Íslands upp á hundruð milljarða í málaflokknum.

  • Flokkurinn vill stórauka íslenska skórækt og sjálfbærni í umhverfismálum.

  • Frelsisflokkurinn hafnar alfarið hálendisþjóðgarði eða frekari stofnana og ríkisvæðingu landsins.
Image