Lífeyrismál og almannatryggingar

  • Frelsisflokkurinn vill gagngera umbyltingu í líferismálum landsmanna. Flokkurinn Vill að núverandi lífeyrissjóðir verði lagðir niður í áföngum en áunninn réttindi haldist með nánari útfærslu.
  • Flokkurinn vill að í staðinn komi alfarið séreignalífeyriskerfi sem verði fyrir alla launþega frá 18 ára aldri á vinnumarkaði til 67 ára aldurs. Launagreiðandi greiði mótframlag eins og nú. Látist viðkomandi á tímabilinu rennur inneign til erfingja. Skattar af inngreiðslum verði greiddir um leið þannig að úttekinn lífeyrir verði skattfrjáls þ.e. óskertur.
  • Lögbundin fjármála fyrirtæki geta séð um vörslu og ávöxtun séreignasparnaðarins samkvæmt ströngum reglum og eftirliti Seðlabanka Íslands. Almannatryggingaþáttur lífeyriskerfisins færist til sjúkratrygginga Íslands.
Image