Sjálfbærni í landbúnaðarmálum

  • Frelsisflokkurinn vill standa öflugan vörð um íslenskan landbúnað og íslenska bústofna.
  • Flokkurinn vill efla íslenska garðyrkju með verulegri lækkun raforkuverðs til greinarinnar í heild.
  • Flokkurinn vill efla íslenskt fiskeldi með ráðum og dáð. Flokkurinn telur að með því að losna undan miðstýringarvaldi og afskiptasem ESB/EES þá muni íslenskur landbúnaður blómstra sem aldrei fyrr.
  • Með uppsögn EES samningsins skapa stjórnvöld sér frelsi til að breyta jarðalögum þannig að bújarðir, lönd og hlunnindi þeirra megi einungis vera í eignarhaldi íslenskra ríkisborgara, búsetta á Íslandi sem nýti jarðirnar og hlunnindi þeirra.
Image