Skatta og launamál

  • Frelsisflokkurinn er flokkur lágra skatta.
  • Flokkurinn vill að skattkerfi landsins verði einfaldað og innheimtukerfið gert skilvirkara. Þannig viljum við að skoðað verði að taka upp flatan skatt á allar launatekjur og skattprósentan verði lækkuð verulega.
  • Lægstu tekjur verði nánast skattfrjálsar.
  • Flokkurinn er algerlega á móti því að umhverfisskattar séu lagðir á almenning og fyrirtæki.
Image