Frelsisflokkurinn

Landsmálastefnan

Rödd sem þarf að heyrast

k

Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar

k

Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu

k

Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lögmætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi

k

Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi

k

Málefni öryrkja og aldraðra verða ætíð í fyrirrúmi hjá Frelsisflokknum. Íslenskir þegnar njóta forgangs í íslensku samfélagi

k

Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni

k

Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er grunnstefna Frelsisflokksins

k

Óskorað fullveldisyfirráð yfir landamærum og landhelgi Íslands er hornsteinn þjóðríkjahugsjónarinnar

k

Frelsisflokkurinn styður frjálsa viðskiptasamninga frjálsra þjóða um heim allan á jafnréttisgrundvelli til hagsbóta öllum þjóðríkjum

k

Flokkurinn berst því gegn hinni óheftu alþjóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim

k

Frelsisflokkurinn vill herða landamæraeftirlit og afnema núgildandi útlendingalög og herta innflytjendalöggjöf

k

Óskoruð fullveldisyfirráð yfir landamærum og landhelgi Íslands er hornsteinn þjóðríkjahugsjónarinnar

Hafðu samband

Skrifstofa

Vogatunga 70
270 Mosfellsbæ

Sími

760 1771

Netfang

frelsisflokkur@frelsisflokkur.is

Reikningur og kennitala

R: 1161-26-170617
Kt: 680617-0230

Frelsisflokkurinn og velunnarar á fésbókinni

Share This