„Erum flokkur sem þorir gegn pólitískum rétttrúnaði“

by Gunnlaugur Ingvarsson | Útvarp Saga

Útvarp Saga – Gunnlaugur Ingvarsson

Frelsisflokkurinn er flokkur sem þorir gegn pólitískum rétttrúnaðaröflum og tekur á viðkvæmum málum. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Gunnlaugs Ingvarssonar formanns Frelsisflokksins í Útvarpi Sögu 6. mars sl. er hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar.

Hlýðið einnig á viðtöl við Gunnlaug Ingvarsson hjá Harmageddon og Útvarp Sögu, 6. september 2017.

Deila